46. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 11. mars 2024 kl. 09:30


Mætt:

Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:30
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Stefán Vagn Stefánsson var fjarverandi vegna veikinda. Jóhann Friðrik Friðriksson og Teitur Björn Einarsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga 2024 Kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson tók við fundarstjórn í fjarveru formanns. Til fundarins komu Svanhvít Jakobsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir, Inga Birna Einarsdóttir og Unnar Örn Unnarsson frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti. Þau kynntu framkvæmd fjárlaga 2024 og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Svör við ýmsum fyrirspurnum fjárlaganefndar á 154. þingi Kl. 10:40
Rætt var um fyrirkomulag á fyrirspurnum nefndarinnar og rætt um útistandandi fyrirspurnir.

3) Önnur mál Kl. 10:53
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 10:54
Fundargerð 45. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:55